Ferðafélag
Íslands

Upplýsingar

Leiðbeiningar

Skálar

Leiðbeiningar

  1. Undir dagssetningum sérðu laus svefnpláss.
  2. Veldu fyrst komudag í skála.
  3. Veldu næst brottfarardag.
  4. Veldu síðan fjölda gesta í hverjum aldursflokki.
  5. Hámarksfjöldi gesta í hverri bókun er 6 og í hverjum flokk er 4.
  6. Hámarksfjöldi fullorðinna þegar FÍ félagi er valið er 2 (félagsmaður og maki). Í staðinn bætist við flokkur: Auka gestir – svo þú getir bókað fleiri fullorðna á almennu verði í sömu bókun.
  7. Fylltu út upplýsingar fyrir alla gesti.
  8. Smelltu á Bóka.
  9. Ef þú ætlar að bóka fleiri skála og greiða allt í einu, þá kláraðu þessa bókun.  Þessi bókun fer í körfuna þína og þú getur þá bætt við fleiri bókunum, en í körfunni er hlekkur á bókunarsíðu fyrir alla skála FÍ. Athugaðu að ógreiddar bókanir í körfu eru fráteknar í 15 mínútur, að þeim loknum fara svefnplássin aftur í sölu.