Upplýsingar
Tímabilið 1. maí 2025 til 31. desember 2025.
Almennt verð:
FÍ félagaverð
1. Aðstöðugjald er innifalið í gistigjaldi fyrir skála og tjöld en aðrir sem vilja nýta aðstöðu við skála Fí, svo sem klósett og grill, þurfa að greiða aðstöðugjald. Aðstöðugjald er notað til að halda svæðinu eins og best verður á kosið.
2. Sturtugjöld eru ekki innifalin í skálagistingu né aðstöðugjaldi þar sem sumir skálar bjóða ekki uppá sturtur.
FÍ félagar njóta sérkjara á gistingu í skálum. Afsláttur félagsmanna gildir einnig fyrir maka ásamt börnum að 18 ára aldri í fylgd félagsmanns. Börn, 6 ára og yngri, gista alltaf frítt með forráðamönnum sínum.
Almennt þá gilda eftirfarandi reglur um afslátt til félaga:
Almennt:
Afbóka:
Ferðafélag Íslands tryggir hvorki farþega sína né farangur þeirra. Farþegar ferðast með félaginu og dvelja í skálum eða á tjaldsvæðum félagsins á eigin ábyrgð. Félagið hvetur fólk til að kaupa ferða- og slysatryggingar fyrir ferðir, vera vel útbúið og kynna sér veður áður en lagt er af stað.
Leiðbeiningar